HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 4. mars 2014

EINARS-HÖFN

Alveg Einar hafnar,
að á Bakka rísi,
í hverfi Einarshafnar,
hin nýtísku hýsi.
o.k.

1 ummæli:

  1. Þetta var í þá tíð, sem Einar Njálson var bæjarstjóri í Árborg

    SvaraEyða