HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

Kolbeinn Jónsson

Heldur Kolur heim úr veri,
hlut með rýran,
Engan mola á af sméri,
og illa býr hann.

Kolbeinn Jónsson

1 ummæli:

  1. Kolbeinn Jónsson bjó að Ranakoti Stokkseyri, og samdi sjálfur vísu þessa um sig, en söguna má finna á [http://brim.123.is/blog/2011/03/26/513175/]

    SvaraEyða