HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

Bitavísur

Gylli "Farsæll" gæfan snjöll,
Þar gellur sjór og vindur hvell.
Stilli gæfan ókjör öll,
elli til ei fái spell.

Þeim, sem veiðimönnum ann,
unnar á meiði reiða,
heilög beiði ég hamingjan
heill fram reiði greiða.

Einar Jóhannsson

1 ummæli:

  1. Um 1880 reru þrjú skip frá Reynishöfn og var eitt þeirra "Farsæll" sem smíðað hafði Einar Jóhannsson og skar hann þessar tvær vísur sem hann orti sjálfur.

    SvaraEyða