HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

sunnudagur, 11. febrúar 2018

Þingrefir

Þingmennirnir þutu á brott,
þegar tæmt var staupið.
Lögðu niður loðin skott
og laumuðust burt, með kaupið.

Magnús Teitsson