HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

SORGARINN

Miðlar guði af málunum
með því þjóðin launi.
Sorgarinn fyrir sálunum
situr á Stóra Hrauni.
Magnús Teitsson

1 ummæli:

  1. Hér yrkir Magnús Teitsson um sr. Gísla Skúlason prest á Stóra-Hrauni

    SvaraEyða