HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 31. maí 2014

Kerlingin þagði

Margir héldu mig málugan mann, 
mælti kerling orðskvið þann, 
þagað gat ég þó með sann 
þegar hún Skálholtskirkja brann.