HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

fimmtudagur, 6. mars 2014

Brim

Unnars dætur feykja falda,
Brim
fagran stíga dans á sjá.
Eftir storminn lifir alda,
undarlega brött og há,

Óma ægis hörpu hljóð,
yfir húm og heima.
Eftir fjöru fellur flóð,
og flæðir yfir hleina.
o.k.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli