HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 12. mars 2014

HÁSKAHIMNAFÖR

Dætur Ránar dilla knör 
dansa og faldinn ýfa. 
Það er háskahimnaför 
á hæstu toppum svífa.

Hinrik frá Merkinesi

1 ummæli:

  1. Móðir Hinriks Ívarssonar, var Margrét Þorsteinsdóttir, frá Litlu-Háeyri á Eyrarbakka. Móðir hennar, Vigdís Sveinsdóttir, var ættuð frá Eyrarbakka.

    SvaraEyða