HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 15. mars 2014

Vorharðindi

Hríðin langa miklast mér,
meiðast skepnugreyin.
Tíðin stranga ýfin er,
eyðast drepnu heyin.
12 ára 1910

Engin ummæli:

Skrifa ummæli