HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 12. mars 2014

ALDAN

Aldan reið með kalda kinn 
kastar hún sér á hauðrið inn, 
boðar neyð og bágindin, 
brýtur skarð í sjógarðinn.

sr. Eiríkur Eiríksson

1 ummæli:

  1. sr. Eiríkur Eiríksson var Eyrbekkingur. Hann var prestur að Núpi í Dýrafirði, skólastjóri og síðar þjóðgarðsvörður og prestur á Þingvöllum og prófastur í Árnessýslu.

    SvaraEyða