HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 7. mars 2014

Guðmundur Sunnlenzki

Í aflandsvindi undan landi stýrir,
hjörva lundur hugprúði,
hann Guðmundur sunnlenzki.
Ókunnur

1 ummæli:

  1. Guðmundur Guðmundsson frá Gamla-Hrauni var formaður í Þorlákshöfn frá 1887 og fram að aldamótum, en fluttist þá til Ólafsvíkur. Þar hélt hann áfram formennsku og innleiddi sunnlenzka siglingalagið þar vestra. Var hann kallaður Guðmundur sunnlenzki, sem segir í þessari formannsvísu úr Ólafsvík. [Guðmundur drukknaði frá Ólafsvík 1907. — Einkasonur hans var Guðmundur, stofnandi og fyrsti forstjóri Hampiðjunnar h.f. í Reykjavík.]

    SvaraEyða