HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

BARIST UM BYTTUNA

Um blekbyttuna börðust þeir
með býsna miklu pati.
Vont er þegar vilja tveir
vera í sama gati.
Marius

1 ummæli:

  1. Maríus Ólafsson frá Eyrarbakka .Fæddur í Sandprýði á Eyrarbakka 1891.

    SvaraEyða