HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

mánudagur, 17. mars 2014

HARÐINDI

Sortinn bægir sólu frá,
saman snæinn rekur.
Útá sæinn ýtar gá,
ef að lægja tekur.

Sólar felur bliða brá
bylur elur kvíða.
Njóla dvelur. Hlíðar há
hylur élið stríða.

Spói

Engin ummæli:

Skrifa ummæli