HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

SKANKAVELDI

Heiftin geisar hart um torg,
herðir kölski ganginn.
Skankaveldis brunnin borg,
buðlung hennar fanginn.

1 ummæli:

  1. Svo var fyrirtæki nefnt er stýrði Jón Geirmundsson í Norðurkoti á Eyrarbakka. Tilefni vísunnar má lesa um á [ http://brim.123.is/Blog/Cat/1946/ ] eða í sögu Þuríðar formanns.

    SvaraEyða