HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 12. mars 2014

Bjarni Grímsson

Bjarni slynga happa-hönd, 
hefir á þingum vanda, 
djarfur þvingar ára-önd 
út á hringinn-landa. 

Frækinn drengur fram um ver, 
fiskað lengi getur. 
Stýrir „Feng" og eitthvað er 
ef öðrum gengur betur.

ókunnur

1 ummæli:

  1. Bjarni Grímsson var frá Óseyrarnesi. Formaður á Stokkseyri. Vísan var samin 1914 undir "Spói og Þröstur"

    SvaraEyða