HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

Í KAFFI HJÁ ÁRBORGU

Mikið er hún Árborg góð,
að gefa kaffið paurum.
Bagar ekki bæjarsjóð,
að blæða þessum aurum?
o.k.

1 ummæli:

  1. Fyrri bæjarstjórn Árborgar ákvað að spara með því að taka burt kaffifonta sem voru á opinberum stöðum, svo sem bókasöfnum og sundlaugum. Ný bæjarstjórn ákvað að bjóða upp á kaffi að nýju.

    SvaraEyða