HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 11. mars 2014

Vertu góður

Vertu góður, vinur minn,
við þá menn sem hrasa,
því að hinsti hjúpur þinn
hefur enga vasa
Guðmundur Þorláksson.                 

1 ummæli:

  1. Sennilega eftir Guðmund Þorláksson skólastjóra á Eyrarbakka á 4. áratug síðustu aldar.

    SvaraEyða