HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 14. mars 2014

Kaffi upp á krít

Bárður á Tóftum biður um pund af baunakaffi,
en kaupmaðurinn kvartar sáran
og kitlar upp í gásar nárann.

Bárður Diðriksson

1 ummæli:

  1. Bárður Diðriksson frá Tóftum á Stokkseyri kvað vísu þessa, þegar kaupmaður hafnaði honum um kaffi upp á krít.

    SvaraEyða