HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

sunnudagur, 9. mars 2014

Landshöfðingjagotið

Baróninn sér brá á flot,
burði hefur nóga.
Landshöfðingja látið got
lika fór að róa.
Magnús Teitsson

1 ummæli:

  1. Yngsti sonur Sigurðar og Gyðu [Gyðríðar Hjaltadóttur og Sigurðar Sigmundssonar] í Grimsfjósum hét Kristinn. Hann kom oft á heimili Magnúsar Teits, þegar hann var barn og unglingur. Karítas, kona Magnúsar, tók drengnum vel og var honum góð, en Magnúsi var ekki um komur hans gefið, kallaði hann Landshöfðingjagotið og kvað um hann vísur, svo sem þessa.

    SvaraEyða