HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

sunnudagur, 16. mars 2014

SÆROK

Ennþá Kári óður hvín,
æðir sjár á löndin.
Ógna bára yfir gín,
Er í sárum ströndin. 
Spói.

1 ummæli:

  1. Ort í febrúar 1913. Veður var þá um viku tíma afar rosasamt og varla út komandi.

    SvaraEyða