HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

VOR 1813

Átján hundruð og þrettán þeysti,
þyngsla snjór úr blikunni.
Út svo maður trautt sér treysti,
í tuttugustu vikunni.

Árni Helgason á Akri, eftir móður sinni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli