HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 15. mars 2014

Spörfuglar

Galar Þröstur og Gaukur,
góðviðri báðir spá;
kúri eg hljóður í holti
og hlusta sönginn á.

Spói

2 ummæli:

  1. Vísan er ort 1911 og tilefnið skrif nokkurra höfunda/skálda í Suðurland undir kenninafni er vísuðu til spörfugla, svo sem Þröstur,Gaukur og svo Spói. Þessir spörfuglar eru að líkindum starfsmenn blaðsins, þ.e. Oddur Oddson gullsmiður, simstjóri og ritstjóri Suðurlands, Jón Jónatansson búfræðingur á Ásgautsstöðum, gjaldkeri og prentararnir Jón Helgason og Karl H Bjarnason er einig var um tíma ritstjóri Suðurlands.

    SvaraEyða
    Svör
    1. Einn spörfuglinn enn í þessum hóp, gekk undir skáldanafninu "Kjói".

      Eyða