HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 7. mars 2014

Jón Sigurðsson

Heldur geyst um síla-svið
súða-teistu á floti,
jafn að hreysti og jöfrasið
Jón frá Neistakoti.

"Marvagn" hleður hetja kná,
- hlakkar voð í gjósti.
Syngja veður svignar rá,
sýður froða á brjósti.
Ókunnur

2 ummæli:

  1. Jón Sigurðsson, bjó að Neistakoti á Eyrarbakka, en síðar að Steinskoti.

    SvaraEyða
  2. Samið 1914 undir "Spói og Þröstur"

    SvaraEyða