HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

mánudagur, 10. mars 2014

Svanastóllinn

Flottir eru stólarnir, fallegir kjólarnir,
Fín er eftirlits frúin.
Peninga bófarnir og fjármála kjóarnir,
bossan hvíla lúinn.
o.k.

1 ummæli:

  1. Fjármálaeftirlitið keypti tvo fundarstóla fyrir skrifstofu Unnar Gunnarsdóttur forstjóra stofnunarinnar sem kostuðu samtals 792 þúsund krónur. Stólarnir eru þekkt hönnunarvara sem heitir Svanurinn. Almenningi þótti þessi kaup sýna afar fábrotna hagsýni og lítilsvirðingu fyrir almannafé og þá varð þessi vísa til.

    SvaraEyða