HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 21. mars 2014

Alpan sálmurinn

Eyrarbakki, ó Eyrarbakki,
að það skuli vera hér,
eitt álpönnu fyrirtæki,
sem af öllu öðru ber.

Sjáið bara sjálfan “Lordinn”
sem keyrir fína Caprí, Fordinn.
Og “Stóri-Rauður” stendur stífur,
sem allan daginn málar skífur.

Og “Súpermann” stendur þar,
Maríus og allar síðri hetjurnar.
Sveittir, svartir steyparar,
Svika-Pétur og aumingjar.

Jarek í ofninum, og blessaða “Húfan”.
Anetta og Iwona, og Imba ljúfan.
Við erum svartir og sveittir,
og svakalega skítugir.

Henrý rennir, Hörður kennir,
en hundurinn ekki nennir,
“Svarti” steypir, Úlfur reykir,
og skelfing margir veikir.
'OK.

1 ummæli:

  1. Það tíðkaðist í pottasteypunni að gefa mönnum sem þar unnu viðurnefni og var einn þeirra sérstaklega ötull í þeim nafngjöfum og bera þessar vísur keim af því, en þær eru sennilega ortar um1995

    SvaraEyða