HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

Helga Magnúsdóttir

"Undra tól er talsíminn
töframætti sleginn.
Heyrir gegnum helli sinn
hún Helga mín í Reginn."

Björn Bjarnason

1 ummæli:

  1. Björn Bjarnason í Grafarholti orti þessa vísu til Helgu talsímakonu á Eyrarbakka, en maður hennar var Oddur Oddsson gullsmiður.

    SvaraEyða