HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

FJALLABLÓÐ

Brunnin jörð og bráðið hraun,
bjart er fjallablóðið.
Eld er mörgum gangan raun,
er upp vill mannaflóðið.
o.k.

1 ummæli:

  1. Í tilefni eldgosins á Fimmvörðuhálsi vorið 2010, sem var sannkallað túristagos og má segja að kappmikið fólk hafi hreinlega flætt upp um hlíðina.

    SvaraEyða