HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

mánudagur, 17. mars 2014

BELGINGUR

Plægir sæ með földum fley,
fægir snæ með köldum þey;
frægir lægja' á öldum ei,
Ægir vægir höldum, nei! 

Hrafn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli