HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 4. mars 2014

ALLT EINS

Allt er það eins,
og ekki til neins,
aumingja liðið,
hans Gvendar Sveins.
o.k.

1 ummæli:

  1. Guðmundur Sveinsson var trésmíðameistari á Selfossi. Lið hans þótti fátæklegt, til búnaðar þegar það var gert út af örkinni og var því oft haft á orði að "Allt er það eins, liðið hans Gvendar Sveins".

    SvaraEyða