HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 4. mars 2014

KIRKJUKLUKKAN


Klukkan er korter í níu,
korter í níu, klukkan tíu,
korter í níu klukkan tvo,
korter í níu klukkan sjö.
o.k.

1 ummæli:

  1. Kirkjuklukkan á Eyrarbakka var stopp í mörg ár, þar til að endingu að hún var fjarlægð.

    SvaraEyða