HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 7. mars 2014

Jón Jónsson

Jón við Norður- kendur kot,
kappa forðum jafninn,
ljet úr skorðum skríða á flot
skötu-storðar-hrafninn.

"Færsæl" hleypir hnýsu tún,
hjálmunvalar gætir,
ærið gneypur undir brún,
Unn þá fjalir vætir.
Ókunnur

2 ummæli:

  1. Jón Jónsson frá Norðurkoti á Eyrarbakka, nefndur "Jón í Koti" og var hann með hraustustu mönnum.

    SvaraEyða
  2. Samið 1914 undir "Spói og Þröstur"

    SvaraEyða