HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 14. mars 2014

AFTANKÖLD

Mönnum voru miðin völd,
margur hélt að gerði fjúk:
Ingólfsfjall í Aftanköld,
Einar romm í Þurrárhnjúk.

Bárður Diðriksson

1 ummæli:

  1. Bárður Diðriksson frá Tóftum á Stokkseyri samdi þessa vísu þegar hann var að leggja skötulóð á Stokkseyrarmiðum. Skamt vestan Stokkseyrarkirkju, þar sem eitt sinn var ólíuskur, var áður kofi kerlingar nokkurrar. Þessi kofi var nefndur "Aftanköld". Á Stokkseyri var líka utangarðsmaður sem kallaður var "Einar romm", drykkfeldur mjög.

    SvaraEyða