SVARTSKINNA HIN SÍÐARI
HVER ER ÉG?
ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.
föstudagur, 7. mars 2014
Guðjón Jónsson
Guðjón sjáinn ýtir á
oft, þó láin rjúki blá,
hræðast má ei maður sá
marar fláu öskrin há.
Drafnar-ála kannar knör,
klýfur þjála Ægis-skör,
Hönd úr stáli heim í vör
honum "Njáli" beinir för.
Ókunnur
1 ummæli:
ÓKA
7. mars 2014 kl. 16:56
Guðjón Jónsson á Litlu-Háeyri var 40 vertíðir formaður á Eyrarbakka.
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Guðjón Jónsson á Litlu-Háeyri var 40 vertíðir formaður á Eyrarbakka.
SvaraEyða