HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 12. mars 2014

Til Brynjúlfs

Ekkert skil ég í að þú
aldrei skulir síma,
úr þvi hafimn ertu nú
yfir rúm og tíma.

Vertu sæll, ég sakna þín
en sé þig, vinur, aftur,
þegar sumarsólin skín
og sálar þroskast kraftur.

Guðmundur "bóki"

1 ummæli:

  1. Guðmundur "bóki" í Vesturbúðinni var hagmæltur, og þegar vinur hans Brynjúlfur frá Minna-Núpi kvaddi þennan heim, kvað Guðmundur þessar vísur.

    SvaraEyða