Hin litríka lágmenning,
leiðir list og sköpun.
Visk er sú kenning,að menn séu komnir af öpum.
Hin litríka lágmenning,
leiðir list og sköpun.
Visk er sú kenning,Ó Grindavík, ó Grindavík,
Ekki er gott að vita.
Bölvuð er sú auma brík,
sem heldur á þér hita.
~Oka.
Sól og sumar í landi
Sýngur hátt um flóa,
Sendlingur á sandi
Sem í holtum lóa.
Yfir mela og móa
og moldir smalar þeysa,
Síga, hotta, hóa-
hestar eyrun reisa.
Svanir á suðurleiðum
Syngja hátt yfir Bakka,
stjörnur á himni heiðum
heilar nætur vakka!
Er það kyn þó kunni
þar karl að meta sprakkann?
og unga fólkið unni
hvort öðru þar um Bakkann?
Þars hátt um hljóðar nætur
slær hjartað Ránar stóra;
þar á þrá mín dætur,
þar er hún fædd - hún Dóra.
~Sigurður Sigurðsson 1906