HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 14. september 2024

Símon bóndi á Selfossi kvað

 


Símon bóndi á Selfossi var sagður pólitískur og slunginn áróðursmaður segir Guðmundur Stefánsson, bóndi á sextugsaldri í Flóanum sem sendi okkur eftirfarandi vísu  sem móðir hans kunni eftir Magnús Teitsson sem var Stokkseyrískur hagyrðingur.


Símon hefur beislað bæði

Bakka- og Flóamenn.

Lætur hanga á leyniþræði

lengi og marga í senn.

MT


Birt með leyfi Brim.123.is  2007



Engin ummæli:

Skrifa ummæli