HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 14. september 2024

Þorleifur kvað

 Þorleifur ríki Kolbeinsson (1841-1882) var einn kunnasti ábúandi jarðarinnar á Háeyri. Hann var mjög hræddur um að menn stælu af rekanum og orti eitt sinn í tilefni af þessu, en hann var hagmæltur mjög.


 

Í Mundkoti mæna

menn á hafið græna

viðnum vilja ræna

vaskir nóg að stela

þraut er þyngri að fela

Mangi og Jón

eru mestu flón

minnstu ekki á hann Kela

Heimild: Brim.123.is 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli