Hugur minn er
heftur nú,
höndin er í molum,
get hvorki gefið
kind, né kú,
eða komið nærri
folum.
En þó ég hafi létta
lund,
er ég leikin
framar vonum,
átt ég gæti ástarfund,
uppá nokkrum
konum.
--------
Sat hún oft við
söng og saum,
gaf svöngum
magafylli,
með lærin aum og
lúin hné
en ljómandi góð á milli.Jói B
Selfyssingurinn, og Eyrbekkingurinn Jói B byrjaði snemma á lífsleiðinni að yrkja vísur, en svo kyntist hann bakkusi, sem varð hans lífsförunautur.
SvaraEyða