Sigurður Sigmundsson og Gyða, kona hans, voru Skaftfellingar að ætt. Þegar þau voru í tilhugalífinu, fór Gyða eitt sumar austur í átthaga sína að finna ættingja og vini. Til þeirrar farar fékk hún lánaða ágæta, jarpa reiðhryssu, er Magnús átti. Hryssan meiddist svo mikið í ferðinni, að það varð að slátra henni um haustið. Magnúsi þótti vænt um Jörp sína og vildi ekki slátra henni sjálfur, en lét Ólaf nokkurn í Móakoti gera það og fá af henni kjötið. Þá kvað Magnús þessa vísu.
Sigurður Sigmundsson og Gyða, kona hans, voru Skaftfellingar að ætt. Þegar þau voru í tilhugalífinu, fór Gyða eitt sumar austur í átthaga sína að finna ættingja og vini. Til þeirrar farar fékk hún lánaða ágæta, jarpa reiðhryssu, er Magnús átti. Hryssan meiddist svo mikið í ferðinni, að það varð að slátra henni um haustið. Magnúsi þótti vænt um Jörp sína og vildi ekki slátra henni sjálfur, en lét Ólaf nokkurn í Móakoti gera það og fá af henni kjötið. Þá kvað Magnús þessa vísu.
SvaraEyða