HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

miðvikudagur, 5. mars 2014

HÚSIÐ

Þú kannast við Húsið, kæri,
kauptúnsins hjarta í.
Langt aftur í liðnum tíma.
Lefolí stýrði því.
g.d.

1 ummæli:

  1. Guðmundur Daníelson rithöfundur og fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka, bjó lengst af á Tjörn. Ein þekktasta bók hans er "Járnblómið" en hann skrifaði margar.

    SvaraEyða