Sigfús, hét maður snikkari Guðmundsson á Eyrarbakka (1805-1877) var hann kunnur húsasmiður og kirkjusmiður. Þegar hann var yfirsmiður yfir Stokkseyrarkirkju hinni næstsíðustu árið 1857, [sem stóð til ársins 1886, eins og segir í Stokkseyringasögu Guðna Jónssonar.] og lokið var smíði grindarinnar orti Sigfús fyrri vísuna hér. en síðan smíðaði hann brúðarbekk og orti þá síðari vísuna. Kona hans var Jarþrúður Magnúsdóttur, og bjuggu á Skúmstöðum á Eyrarbakka. Sigfús dó 9. janúar 1877, 74 ára að aldri.
Sigfús, hét maður snikkari Guðmundsson á Eyrarbakka (1805-1877) var hann kunnur húsasmiður og kirkjusmiður. Þegar hann var yfirsmiður yfir Stokkseyrarkirkju hinni næstsíðustu árið 1857, [sem stóð til ársins 1886, eins og segir í Stokkseyringasögu Guðna Jónssonar.] og lokið var smíði grindarinnar orti Sigfús fyrri vísuna hér. en síðan smíðaði hann brúðarbekk og orti þá síðari vísuna. Kona hans var Jarþrúður Magnúsdóttur, og bjuggu á Skúmstöðum á Eyrarbakka. Sigfús dó 9. janúar 1877, 74 ára að aldri.
SvaraEyða