Yngsti sonur Sigurðar og Gyðu [Gyðríðar Hjaltadóttur og Sigurðar Sigmundssonar] í Grimsfjósum hét Kristinn. Hann kom oft á heimili Magnúsar Teits, þegar hann var barn og unglingur. Karítas, kona Magnúsar, tók drengnum vel og var honum góð, en Magnúsi var ekki um komur hans gefið, kallaði hann Landshöfðingjagotið og kvað um hann vísur, svo sem þessa.
Yngsti sonur Sigurðar og Gyðu [Gyðríðar Hjaltadóttur og Sigurðar Sigmundssonar] í Grimsfjósum hét Kristinn. Hann kom oft á heimili Magnúsar Teits, þegar hann var barn og unglingur. Karítas, kona Magnúsar, tók drengnum vel og var honum góð, en Magnúsi var ekki um komur hans gefið, kallaði hann Landshöfðingjagotið og kvað um hann vísur, svo sem þessa.
SvaraEyða