Magnús Teits réri hjá Snorra á Hæringsstöðum eitt vor og þeir höfðu veitt mikið af háfi, sem þeir voru að þurrka á trönum til eldsneytis. Einn dag, er þeir komu úr róðri og sáu til lands, sjá þeir hrafna sitja á trönunum og vera að gæða sér á háfnum, sem þeim þykir mjög góður. — Snorri fjasar þá mikið um það, að háfurinn hefði verið betur ófenginn, heldur en fara í andskotans hrafninn. Þá kvað Mangi Teits þessa vísu.
Magnús Teits réri hjá Snorra á Hæringsstöðum eitt vor og þeir höfðu veitt mikið af háfi, sem þeir voru að þurrka á trönum til eldsneytis. Einn dag, er þeir komu úr róðri og sáu til lands, sjá þeir hrafna sitja á trönunum og vera að gæða sér á háfnum, sem þeim þykir mjög góður. — Snorri fjasar þá mikið um það, að háfurinn hefði verið betur ófenginn, heldur en fara í andskotans hrafninn. Þá kvað Mangi Teits þessa vísu.
SvaraEyða