HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 11. mars 2014

YNDISSNAUÐUR

Margur nauða byrði ber,
þó bresti ei auð á foldu,
yndissnauður óskar sér
ofan í rauða moldu.        

Jóhannes Jónsson             

1 ummæli:

  1. Eftir að kirkjugarðurinn á Eyrarbakka var stækkaður 1930 var Jóhannes Jónsson í Merkisteini sá fyrsti sem þar var jarðsettur. Hann dó á 75 aldursári 12. janúar 1931. Var þá fannfergi yfir. Er kallið var nærri orti hann þessa vísu.

    SvaraEyða