HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

föstudagur, 7. mars 2014

Þorkell Einarsson

Þorkell Einars arfi snar,
ók frá Mundakoti,
víðis hreina vagni þar,
Vandils beinu traðirnar.
Guðmundur Torfason

1 ummæli:

  1. Þorkell Einarsson var bóndi í Mundakoti Eyrarbakka 1829-1864 og formaður í Þorlákshöfn. Vísuna samdi sr. Guðmundur Torfason um 1840.

    SvaraEyða