SVARTSKINNA HIN SÍÐARI
HVER ER ÉG?
ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.
föstudagur, 14. mars 2014
Loftur frá Vatnsnesi
Verkin Lofts, er Vatnsnes bætti,
verðugt er að meta hátt.
Einn að slíku orka mætti,
og með snild, er dæmafátt.
Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi
1 ummæli:
ÓKA
14. mars 2014 kl. 18:03
Brynjúlfur frá Minna-Núpi var ötult vísna og ljóð skáld. Þessi vísa er ort árið 1896
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Brynjúlfur frá Minna-Núpi var ötult vísna og ljóð skáld. Þessi vísa er ort árið 1896
SvaraEyða