HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

VÍNARBRAUÐIN

Gerið skemmdi gaddurinn, 
glerharðindi vóru. 
Hörmung var það, Hannes minn, 
hvernig brauðin fóru.
Magnús Teitsson

1 ummæli:

  1. Eitt sinn kom Magnús Teitson, ásamt fleirum inn í „Ingólfsbúð" á Stokkseyri í miklum harðindum veturinn 1917—18, ásamt Hannesi á Sæbóli. Komu þá plötur úr bakaríinu inn í búðina með vínarbrauðum á, sem voru ekki nema þunn hismi. Hannes
    spyr, hví vínarbrauðin séu svona, Magnús svaraði með þessari vísu.

    SvaraEyða