HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

fimmtudagur, 6. mars 2014

JÓN SKÁLDI KVAÐ

Af Eyrarbakka átti dans
æði- hvíld með -stuttri:
frá miðaptni til miðaptans
mig í hlaðið flutti.
Jón skáldi

1 ummæli:

  1. Þess getur Jón skáldi Jónsson í Neðradal í vísum nokkrum um hestinn Bleik,
    er hann kvað undir nafni Páls prófasts:

    SvaraEyða