HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 8. mars 2014

ANDLÁTSFREGN

Ella á Mýrum er nú dauð,
önd og fjöri rúin.
Heimurinn gleypir hennar auð,
hún var efnum búin.
Magnús Teitsson

1 ummæli:

  1. Magnús var spurður frétta og mælti hann á þessa leið:

    SvaraEyða