HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Páls Eyjólfssonar í Eystra-Íragerði:

Svanur afla sætti feng um síldarheiði;
Blessun guðs og blíðust náðin bragna leiði.

1 ummæli:

  1. Páll þótti með eindæmum veðurglöggur og aflamaður mikill. Stjórnandi þótti hann góður.
    Skip hans hét "Svanur"

    SvaraEyða